mánudagur, september 25, 2006

Mánudagsþunglyndi

Ég er búinn að vera að bölsóttast yfir sjónvarpsdagskránni í allt kvöld. Nú þegar dagurinn er farinn að styttast og manni langar að hafa það huggulegt uppí sófa með fjölskyldunni og kettinum og horfa á eitthvað uppbyggilegt, þá er bara eintóm steypa í kassanum. Kvöld eftir kvöld eru þessar stöðvar fullar af eintómum raunveruleikaþáttum þar sem misvitrir einstaklingar reyna á þolrif hvors annars. Úr þessu verður eitthvað darama sem við látum blekkjast af og heldur manni límdum í sófanum þrátt fyrir öll auglýsingahléin. Eða þá endalausar endursýningar af gömlum þáttum sem svo sannarlega eru ekki nein klassík.
Tökum dæmi kvöldið í kvöld.

Skjár Einn:
19.00 Melrose Place
19.45 Ungfrú heimur 2006. Suður Evrópa
20.10 Surface
21.00 Survivor. Cook Islands
22.00 The Contender
22.50 Jay Leno
23.35 C.S.I. New York (e)
00.25 Casino (e)
01.15 Beverly Hills 90210 (e)
02.00 Melrose Place (e)
02.45 Óstöðvandi tónlist

Sirkus:
18.00 Insider (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 Seinfeld
20.00 Entertainment Tonight
20.30 8th and Ocean
21.00 The Newlyweds
21.30 So You Think You Can Dance 2
22.20 Insider
22.45 24 (5.24) (e)B
00.15 Seinfeld
00.40 Entertainment Tonight (e)

Gufan:
20.48 Rætur guðstrúar (1:3) (The Story of God: Lífið, alheimurinn og allt...)
21.48 Sjónvarpið 40 ára Halli og Laddi í 40 ár
22.00 Tíufréttir
22.25 Glæpahneigð B (11:22) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð
23.10 Ensku mörkin (5:32)
00.00 Kastljós e
00.55 Dagskrárlok

Stöð 2:
19.40 The Simpsons (10.22)
20.05 Extreme Makeover. Home Edition 1
20.50 Related (13.18)
21.30 Crossing Jordan
22.15 Boys B
23.40 The Inside (4.13) BB
00.25 NCIS (11.24) B.
01.10 Inspector Linley Mysteries (3.8)
01.55 28 Days Later (28 dögum síðar)BB
03.45 Related (13.18)
04.30 Crossing Jordan B

Maður verður nú bara þunglyndur eftir þessa lesningu.
Kannski maður hinkri eftir Ensku mörkunum með Bjarna Fel.
Þar erum við að tala um klassík.

Efnisorð:

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home