Hafi einhver efast um meistaratign Megasar þá held ég að sá hinn sami þurfi að éta það ofan í sig eftir Kastljósþátt kvöldsins. Megas hefur lengi þótt einn besti laga og textasmiður landsins og lög hans hafa verið geysivinsæl og ekki síst fyir afar sérstakan flutning hans á þeim. Í Kastljósinu í kvöld flutti hann ásamt Senuþjófunum Þórsmerkurljóð í nýrri útsetningu af nýrri plötu. Þetta klassíska útilegulag fær einhvernveginn aðra merkingu.
Sjáiði þetta.Kveðja,
Þorri.
Efnisorð: Júní 2008
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home