fimmtudagur, september 04, 2008

Brúðkaupsafmæli

Á þessum degi fyrir nákvælega 4 árum gerðist sá merkisatburður að við Guðný skakklöppuðumst upp að altarinu eftir 15 ára reysluakstur. 4 ára brúðkaupsafmæli er kennt við blóm. Maður þarf víst að rækta garðinn sinn til að hann blómgist svo það er allt eins víst að maður sái einhverjum fræjum í kvöld.

Til hamingju með daginn elskan!

Kveðja,
Þorri.

Efnisorð:

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home