mánudagur, maí 18, 2009

Vormót á Egilsstöðum


Kolbrún Þöll lagði land undir fót og ferðaðist til Egilsstaða á föstudaginn til að taka þátt í vormóti í hópfimleikum. Í stuttu máli sagt sigruðu þær í gólfæfingum og í samanlögðu sem var til þess að hennar hópur varð deildarmeistari í 4. flokki þennan veturinn.
Til hamingju stelpur.

Kveðja,
Þorri

Efnisorð:

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home