sunnudagur, ágúst 19, 2007

Það er komið að því


Góðir hálsar. Það er komið að því. Núna erum við Pétur að fara að leggja í hann austur á land, gerast barbarar og lifa á landsins gæðum. Guðný, Kolbrún Þöll, Stubbur og Bimbi gæta hvors annars á meðan. Veiðisagan kemur síðar.

Bless í bili.

Þorri.

Efnisorð:

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Mér þykir þú æði vígalegur. Nú mega hreindýr og gæsir fara að vara sig.Passaðu þig fyrir alla muni. Kellingin

miðvikudagur, ágúst 22, 2007 12:05:00 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home