Á laugardaginn sl. keppti Kolbrún Þöll í fimleikum á Bjarkarmótinu. Þetta skinn rakaði að sér verðlaunum eins og hún hafi aldrei gert neitt annað. Keppt var í gólfæfingum, stökki, jafnvægisslá og tvíslá. Dýrið okkar hlaut verðlaun á gólfi, í stökki og á tvíslá . Hún var auðvitað að rifna af monti eftir þetta en það er líka bara allt í lagi.
Kveðja,
Þorri og Kolbrún Þöll.
Ps. Ég þrusaði nýjum myndum í albúmið.
2 Comments:
Dugleg stelpa hún Kolbrún Þöll og dugleg að æfa sig. Æfingin skapar meistarann. Kveðja, amma grey
Til hamingju elsku snúllan mín. Rosalega ertu dugleg í fimleikunum (K)
je t'aime.
Ragna Björk frænka
Skrifa ummæli
<< Home