föstudagur, apríl 11, 2008

Sauðnaut vikunnar


Sauðnaut vikunnar er Davíð Oddsson.
Hann hlýtur þessa nafnbót fyrir óábyrga yfirlýsingu þess efnis að hann spái 30% lækkun á fasteignamarkaði á næstu tveimur árum. Er það ekki hans hlutverk að nota þau tæki sem honum voru afhent í Seðlabankanum til að slá á verðbólguþrýsting í stað þess að tala niður einstaka markaði? Hvað næst? Spá um 40%
hækkun á alifuglum á næstu tveimur mánuðum?
(365 mynd/Anton Brink)

Efnisorð:

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þú hittir naglann á höfuðið.

laugardagur, apríl 12, 2008 12:04:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home