föstudagur, mars 30, 2007

Á eftir bolta kemur bjór


Hér er frétt af gamla brýninu Diego Armando Maradona. Kallin datt svona hressilega í það um helgina í Buenos Aires að það þurfti að leggja goðið inn á spítala. Svo fékk hann sér víst nokkra feita Kúbuvindla frá vini sínum Castro svona til að fullkomna þetta. Aumingja kallinn. Þarna sannast hið fornkveðna að á eftir bolta kemur bjór..........að minnsta kosti hjá sumum.
Cheers mait.


Efnisorð:

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home