miðvikudagur, mars 28, 2007

Spánn 6 - Ísland 0

Bara þannig að það sé á hreinu þá fer landsleikurinn í tuðrusparki 6-0 fyrir Spánverja á eftir. Ég hef enga trú á íslenska landsliðinu þessa dagana og því spái ég svona. Þið sem ætlið að horfa spennt með leiknum kl. 20:00 á Sýn verðið fyrir vonbrigðum og mér þykir leytt að tjá ykkur úrslitin fyrirfram. Svo spái ég því líka að Steve McClaren verði rekinn í hálfleik þega enskir tuðrusparkarar taka á móti því geysiskemmtilega liði Andorra en þeir engilsaxnesku munu þó merja 1-0 sigur.

Þá er það á hreinu.

Efnisorð:

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ekki reyndist þú nú sannspár að þessu sinni. Þeir vörðust bara lengi vel svona ruglað að sjá. Kerl.

miðvikudagur, mars 28, 2007 10:19:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home