fimmtudagur, mars 29, 2007

Leikirnir í gær

Varðandi landsleikinn í gær þá gleymdi ég að geta þess að Árni Gautur myndi eiga stórleik milli stanganna og halda liðinu bókstaflega á floti í mígandi rigningu. Annars hefði leikurinn endað 6 - 0. Þá herma heimildir mínar að McClaren hafi verið með slökkt á símanum sínum í hálfleik og því hafi hann ekki verið rekinn eftir markalausan fyrri hálfleik. Að öðru leyti var ég nokkuð sannspár.

Á eftir bolta kemur _ _ _ _.

Efnisorð:

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home