mánudagur, október 15, 2007

Gosi eða Villi

Ég og Kolbrún Þöll fórum í Borgarleikhúsið á föstudaginn var og sáum barnaleikritið Gosa. Þetta var bara hin besta skemmtun. Aftur á móti eftir atburði undanfarna daga í borgarpólitík Reykjavíkur sýnist mér fráfarandi borgarstjóri veita gosa verðuga samkeppni þegar kemur að því að hylja sannleikan. Þó hann sé snyrtilegur til hársins þá hefur hann ekki nef fyrir nútíma pólitík. Aumingja gamli góði Villi.

Kveðja,
Þorri.

Efnisorð:

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Góður punktur, Þorri minn. Mamma

miðvikudagur, október 17, 2007 3:10:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home