miðvikudagur, október 17, 2007

Tennur og jaxlar


Það hefur löngum verið vitað og umtalað vítt og breytt að The Olafsson's væru jaxlar og gríðarlega bráðþroska. Nú brennur svo við að Óliver Gísli er kominn með TÖNN í neðri góm rétt rúmlega fjögra mánaða. Gaman að því. Guðný er hins vegar skelfingu lostin enda drengurinn enn á brjósti.

Kveðja,
Endajaxlinn

Efnisorð:

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þó The Olafsson's séu þekktir fyrir hreysti og hörku að vissu leiti, þá hafa þeir ekki bitið svo mikið frá sér, nema á þá sé ráðiðist að fyrra bragði. Þessvegna held ég að Guðný geti verið alveg róleg. Satt er það, bráðgerir hafa "The Ólafsson's ætíð verið á flestum sviðum,að undanskildum eldhússtörfum þá er þeir voru í foreldrahúsum. Mun sá hæfileiki hafa brotist fram síðar. Þá er Madrid næst. Kveðja frá þeirri gömlu.

fimmtudagur, október 18, 2007 9:36:00 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home